:11:02
með miklu heróíni.
:11:05
Hann er eiturlyfjasmyglari.
Óvinur sovésku þjóðarinnar.
:11:10
Hann veit það ekki en hann
hefur rutt brautina fyrir þig.
:11:15
Sjáðu þetta andlit.
:11:17
Ótrúlegt að hann skuli vera með
á þriðja kíló af heróíni á sér.
:11:21
Hann virðist ætla
í helgarfrí til Acapulco.
:11:25
Gætir þú verið svona
svalur, Gant?
:11:36
Hljóðnemar verða í fötum þínum.
Þeir vita um venjur þínar.
:11:39
Þú selur heróín. Þeir hafa
fylgst með þér mánuðum saman.
:11:44
Þeir taka eftir öllum frávikum.
Það yrði þinn bani.
:11:51
Ég legg ríka áherslu á þetta.
Á leiðinni að brúnni
:11:56
máttu ekki láta þá
missa sjónar á þér.
:11:59
Meðan þú ert rólegur
eru þeir það líka.
:12:02
Við notfærum okkur
eina raunverulega veikleika þeirra.
:12:06
Þar sem KGB er svo stór,
tekur stofnunin stundum hægt við sér.
:12:11
Hún er eins og ófreskja.
:12:13
Ef þú gengur hægt hjá
gæti hún
:12:16
opnað auga og þefað af þér.
:12:19
En ef þú vekur hana...
:12:23
Markmiðið er aðeins eitt:
:12:25
Þú verður að vera kominn að
Krasnokholmskiy-brú kl. 10:30
:12:29
með KGB í eftirdragi.
:12:34
Á mótsstaðnum verðurðu fyllilega
:12:36
að hlýða þeim sem þú hittir.
:12:42
Hvað sem þeir segja þér að gera,
:12:45
það gerirðu.
:12:48
Cunningham.
:12:51
Sovéskir lögreglumenn telja þetta
ómerkilegt smáraviðtæki.
:12:55
Á tækið nást nálægar
útvarpsstöðvar.
:12:59
Reyndar er líf þitt
undir þessu komið.