:12:02
Við notfærum okkur
eina raunverulega veikleika þeirra.
:12:06
Þar sem KGB er svo stór,
tekur stofnunin stundum hægt við sér.
:12:11
Hún er eins og ófreskja.
:12:13
Ef þú gengur hægt hjá
gæti hún
:12:16
opnað auga og þefað af þér.
:12:19
En ef þú vekur hana...
:12:23
Markmiðið er aðeins eitt:
:12:25
Þú verður að vera kominn að
Krasnokholmskiy-brú kl. 10:30
:12:29
með KGB í eftirdragi.
:12:34
Á mótsstaðnum verðurðu fyllilega
:12:36
að hlýða þeim sem þú hittir.
:12:42
Hvað sem þeir segja þér að gera,
:12:45
það gerirðu.
:12:48
Cunningham.
:12:51
Sovéskir lögreglumenn telja þetta
ómerkilegt smáraviðtæki.
:12:55
Á tækið nást nálægar
útvarpsstöðvar.
:12:59
Reyndar er líf þitt
undir þessu komið.
:13:02
Því þegar þú ert kominn á loft
hefurðu að tvennu að stefna:
:13:06
Varast leitarkerfi þeirra
og finna hvar þú tekur eldsneyti.
:13:10
Þetta litla útvarpstæki er mjög
flókið stefnumiðunartæki.
:13:14
Það leitar á öllum tíðnum
að flóknum,
:13:18
mismunandi sendingum
frá Móður 1.
:13:23
Þeir hlusta á allt
sem fer um loftið.
:13:28
Þetta er eini tengiliður
þinn við umheiminn.
:13:32
Það greinir merkið innan
100 mílna frá fyllingarstaðnum.
:13:37
Síðan fylgirðu því heim.
:13:40
Þú verður alltaf að bera
það á þér.
:13:43
Ef þú týnir því eða þeir ná því
kemstu aldrei frá Rússlandi.
:13:49
Þú verður bensínlaus og deyrð
í Norður-Íshafi.
:13:57
Stattu upp og gakktu um.
Lítum á þig.