:13:02
Því þegar þú ert kominn á loft
hefurðu að tvennu að stefna:
:13:06
Varast leitarkerfi þeirra
og finna hvar þú tekur eldsneyti.
:13:10
Þetta litla útvarpstæki er mjög
flókið stefnumiðunartæki.
:13:14
Það leitar á öllum tíðnum
að flóknum,
:13:18
mismunandi sendingum
frá Móður 1.
:13:23
Þeir hlusta á allt
sem fer um loftið.
:13:28
Þetta er eini tengiliður
þinn við umheiminn.
:13:32
Það greinir merkið innan
100 mílna frá fyllingarstaðnum.
:13:37
Síðan fylgirðu því heim.
:13:40
Þú verður alltaf að bera
það á þér.
:13:43
Ef þú týnir því eða þeir ná því
kemstu aldrei frá Rússlandi.
:13:49
Þú verður bensínlaus og deyrð
í Norður-Íshafi.
:13:57
Stattu upp og gakktu um.
Lítum á þig.
:14:16
Sprague, ertu
sáttur við þetta?
:14:20
Já.
:14:22
Það er skratti gott.
:14:25
Flugskráningartækið.
:14:27
Flugskráningartækið.
:14:29
Já, ég hafði næstum gleymt því.
:14:32
Eitt að lokum. Við vorum að frétta
hjá Baranovich:
:14:36
Það verður skráningartæki
í flugvélinni.
:14:38
"Svartur kassi" held ég
að þið Bandaríkjamenn kallið það.
:14:42
Það er raddknúið og var sett
þarna vegna tilraunaflugmannsins.
:14:46
Við viljum að þú notir það.
:14:49
Ef svo færi að...
:14:53
Ef það skyldi gerast
og við björguðum flugvélinni
:14:57
væri hægt að endursmíða hana.