:14:16
Sprague, ertu
sáttur við þetta?
:14:20
Já.
:14:22
Það er skratti gott.
:14:25
Flugskráningartækið.
:14:27
Flugskráningartækið.
:14:29
Já, ég hafði næstum gleymt því.
:14:32
Eitt að lokum. Við vorum að frétta
hjá Baranovich:
:14:36
Það verður skráningartæki
í flugvélinni.
:14:38
"Svartur kassi" held ég
að þið Bandaríkjamenn kallið það.
:14:42
Það er raddknúið og var sett
þarna vegna tilraunaflugmannsins.
:14:46
Við viljum að þú notir það.
:14:49
Ef svo færi að...
:14:53
Ef það skyldi gerast
og við björguðum flugvélinni
:14:57
væri hægt að endursmíða hana.
:15:01
Þá kæmi dagbók þín
:15:04
að miklu gagni.
:15:05
- Herra?
- Já, ég kem.
:15:10
Gant, þá förum við
víst ekki lengra.
:15:16
Ég ætla að umorða þetta.
:15:19
Köllum þetta upphafið.
:15:52
Ég verð með þér hvert
fótmál, Mitchell.