:39:12
Þú átt að bíða í röðinni, Lewis.
Þú varst mjög ósamvinnuþýður.
:39:18
- Ég harma...
- Hvað harmarðu?
:39:21
Við skulum líta á þetta.
Við viljum ekki
:39:25
tefja þig að óþörfu eða hvað?
:39:28
Nei.
:39:42
Býrðu á Hótel Varsjá?
:39:46
Eigum við að hringja og aðgæta
hvort einhver þar þekkir þig?
:39:58
Nei.
:40:01
Ég held að við treystum þér.
Skilríki þín virðast gild.
:40:05
Ég biðst afsökunar
ef þér hefur seinkað.
:40:07
Við fáumst við að leita...
glæpamanna, já, segjum það.
:40:14
En þú mátt halda áfram að skoða
borgina okkar að næturlagi.
:40:20
Þakka þér fyrir.
:40:36
Gott.
:40:37
- Hypjum okkur nú héðan.
- Þessa leið. Kirov-stræti.
:40:42
- Þeir fundu hann.
- Förum.