:40:01
Ég held að við treystum þér.
Skilríki þín virðast gild.
:40:05
Ég biðst afsökunar
ef þér hefur seinkað.
:40:07
Við fáumst við að leita...
glæpamanna, já, segjum það.
:40:14
En þú mátt halda áfram að skoða
borgina okkar að næturlagi.
:40:20
Þakka þér fyrir.
:40:36
Gott.
:40:37
- Hypjum okkur nú héðan.
- Þessa leið. Kirov-stræti.
:40:42
- Þeir fundu hann.
- Förum.
:41:03
Það verður að breyta honum.
:41:15
Þú heitir Boris Glazunov,
ert giftur og átt tvö börn:
:41:19
Þriggja ára dreng
og fjögurra ára stúlku.
:41:22
Þú býrð í íbúð á Mira-svæði
og vinnur hér.
:41:26
Þú ert vinur bílstjórans míns.
:41:30
Þessi Boris Glazunov, vinnur hann
líka fyrir málstaðinn?
:41:34
Glazunov verður heima í dag.
Þú kemur í stað hans.
:41:37
Líkt og Leon Sprague?
Deyr hann eins og Sprague?
:41:40
Sprague gerði gagn.
Mundu
:41:43
að Sprague var heróínsmyglari.
Hann var ekki úr okkar hópi.
:41:50
Kynntu þér þetta. Þú þarft
að vita allt um Glazunov.