:56:04
Jafnvel skilríkin ykkar.
Þú ferð frá þessu hliði.
:56:08
Og að hinni hlið
flugbrautarinnar.
:56:12
Verkið er unnið í flugskýlinu.
:56:14
Hér eru búningsklefar flugmanna.
Farðu þangað strax og þú getur.
:56:19
Flugmaðurinn þinn,
Yuri Voskov undirofursti,
:56:23
kemur mörgum tímum fyrir flugferðina.
Þú verður að vera viðbúinn honum.
:56:28
Hvað um gesti? Ég get
verið þarna í margar stundir.
:56:31
Feldu lík Voskovs.
:56:34
Þarna eru margir skápar.
Allir með góðum læsingum.
:56:38
Þú ert ekki mjög
líkur Voskov
:56:41
nema í líkamsbyggingu
og verður því í sturtu.
:56:45
- Í þrjá tíma?
- Þú þykist vera í sturtu.
:56:48
Við verðum í aðalskýlinu
og vinnum við flugvélina.
:56:52
Þegar við þurfum að beina
athyglinni að öðru klæðist þú.
:56:59
Og hjálmhlífin leynir
andlitsdráttum þínum.
:57:03
Í hverju felst truflunin?
:57:07
Hafðu engar áhyggjur.
Viðvörunarkerfi fer í gang.
:57:10
Þú getur komist í stjórnklefann
og ekið vélinni út úr skýlinu.
:57:20
Hér er hann. Ef starfsfélagar
mínir legðu fram ljósmyndir
:57:25
- myndi það tefja leitina?
- Nei, tölvurnar geta skoðað þær.
:57:30
Gerðu gömlum bekkjarbróður greiða
:57:34
og segðu okkur
hver maðurinn er.
:57:37
Aleksei, hvað sagðirðu?
:57:41
Við vissum ekki fyrr en í kvöld
að það var njósnari.
:57:45
Þessi maður sem féll fyrir hendi
samstarfsmanna sinna
:57:49
er ekki sami maður
og kom fyrir tveimur dögum.
:57:52
En Aleksei, hvernig verður hann
erlendur njósnari vegna þessa?
:57:56
Maðurinn sem kom fyrir tveimur
dögum er staðgengill