:11:01
Hann er kominn á loft!
Heilög Guðsmóðir!
:11:09
Buckholz, fróðlegt gæti orðið
ef þú ræddir við þá í Washington
:11:13
- og létir þá vara Móður 1 við.
- Með ánægju. Hann er kominn upp!
:11:31
Honum tókst það.
:11:34
Fjandinn ef hann gerði það ekki.
:11:55
Þá á ég að
vera á suðurleið.
:11:57
Það munaði mjóu,
eins og þið nú vitið.
:12:02
Mér líður hálf skringilega
af þessu. Ég verð stuttorður.
:12:06
Ekkert bendir til flugskeyta
eða leitar núna.
:12:10
Ég flýg í suð-suðaustur
á 6-5-0 hnúta lofthraða.
:12:14
Nú kem ég fyrir stýribúnaðinum.
:12:18
Ég kveiki á honum þegar kemur
að norðurströndinni, ef allt fer vel.
:12:24
Eftir því sem ég kemst næst hafa
tengiliðir þínir í Bilyarsk
:12:29
verið upprættir.
:12:31
Ég veit ekki um skemmdirnar
á frumgerð 2...
:12:34
- Hr. Gant?
- Þetta er Bilyarsk.
:12:36
Líklega Kutuzov flugmarskálkur.
:12:39
Þetta er forsætisráðherrann.
:12:42
Ég tala við þann sem hefur stolið
eign Sovétríkjanna.
:12:48
- Heyrirðu í mér, hr. Gant?
- Við fáum konunglega meðferð.
:12:53
- Haltu áfram, ég hlusta.
- Hefurðu ánægju af ferðinni, hr. Gant?
:12:58
- Er nýja leikfangið skemmtilegt?
- Það gæti verið betra.