:12:02
Mér líður hálf skringilega
af þessu. Ég verð stuttorður.
:12:06
Ekkert bendir til flugskeyta
eða leitar núna.
:12:10
Ég flýg í suð-suðaustur
á 6-5-0 hnúta lofthraða.
:12:14
Nú kem ég fyrir stýribúnaðinum.
:12:18
Ég kveiki á honum þegar kemur
að norðurströndinni, ef allt fer vel.
:12:24
Eftir því sem ég kemst næst hafa
tengiliðir þínir í Bilyarsk
:12:29
verið upprættir.
:12:31
Ég veit ekki um skemmdirnar
á frumgerð 2...
:12:34
- Hr. Gant?
- Þetta er Bilyarsk.
:12:36
Líklega Kutuzov flugmarskálkur.
:12:39
Þetta er forsætisráðherrann.
:12:42
Ég tala við þann sem hefur stolið
eign Sovétríkjanna.
:12:48
- Heyrirðu í mér, hr. Gant?
- Við fáum konunglega meðferð.
:12:53
- Haltu áfram, ég hlusta.
- Hefurðu ánægju af ferðinni, hr. Gant?
:12:58
- Er nýja leikfangið skemmtilegt?
- Það gæti verið betra.
:13:03
- Sérfræðingsálit þitt, Gant?
- Það mætti orða það svo.
:13:09
- Ætlarðu ekki að ógna mér?
- Ég geri það ef þú óskar þess.
:13:14
En áður bið ég þig að skila því
sem þú átt ekki.
:13:18
Gleymirðu þá þessu öllu?
:13:22
Ég efa að þú trúir því,
hr. Gant.
:13:26
Myndir þú gera það?
Auðvitað ekki.
:13:29
Ég segi bara að þú færð að lifa
ef þú snýrð strax við.
:13:33
Reiknað hefur verið út
að eftir fjórar mínútur
:13:38
eigum við að sjá þig á flugi
yfir Bilyarsk.
:13:41
- Annars hvað?
- Þú færð ekki
:13:44
að láta þotuna af hendi
til öryggisþjónustu lands þíns.
:13:48
Ég læt það ekki gerast.
:13:50
Ég skil það.
:13:53
Því miður get ég ekki
orðið við þessu.
:13:56
Ég skil.
:13:57
Auðvitað kemstu ekki þangað
sem þú ætlar þér.