:13:03
- Sérfræðingsálit þitt, Gant?
- Það mætti orða það svo.
:13:09
- Ætlarðu ekki að ógna mér?
- Ég geri það ef þú óskar þess.
:13:14
En áður bið ég þig að skila því
sem þú átt ekki.
:13:18
Gleymirðu þá þessu öllu?
:13:22
Ég efa að þú trúir því,
hr. Gant.
:13:26
Myndir þú gera það?
Auðvitað ekki.
:13:29
Ég segi bara að þú færð að lifa
ef þú snýrð strax við.
:13:33
Reiknað hefur verið út
að eftir fjórar mínútur
:13:38
eigum við að sjá þig á flugi
yfir Bilyarsk.
:13:41
- Annars hvað?
- Þú færð ekki
:13:44
að láta þotuna af hendi
til öryggisþjónustu lands þíns.
:13:48
Ég læt það ekki gerast.
:13:50
Ég skil það.
:13:53
Því miður get ég ekki
orðið við þessu.
:13:56
Ég skil.
:13:57
Auðvitað kemstu ekki þangað
sem þú ætlar þér.
:14:03
Vertu sæll, Gant.
:14:09
Þeir ginu við agninu.
Stefnum norður.
:14:23
Hefurðu hugleitt að þetta gæti
verið stórkostleg blekking
:14:28
til að hindra okkur í
að líta til norðurs?
:14:31
Meðan flugvélin flýgur suður?
:14:34
Nei, þeir gjalda bara þess
að hafa verið linir í of mörg ár.
:14:40
Þeir gjalda þess með örþrifaráðum.
:14:43
- Ertu alveg viss?
- Já.
:14:46
Þeir vita hvað þessi
flugvél getur gert.
:14:49
Ef dæmið væri öfugt
hefðum við farið líkt að.
:14:55
Einhvers staðar á vélin
að taka eldsneyti á lofti.