:23:04
Já, það er tímabært. Arthur?
:23:16
Ég rakst á njósnatogara.
Flaug rétt fyrir ofan hann.
:23:21
Já, þeir sáu mig.
:23:23
Ég flýg lágt til að forðast
innrauða geisla.
:23:30
Þú ert ábyrgur fyrir þessu,
Vladimirov hershöfðingi!
:23:34
Því þér tókst ekki
að ná MiG-31 niður!
:23:40
Ég reyni það, forsætisráðherra.
:23:42
Hvað um áform þín? Gildran, sem þú
kallaðir svo, brást, hershöfðingi!
:23:51
Við verðum að halda áfram.
:23:55
Hvar er Riga staðsett nú?
:23:58
Og tölvuspá um nýju stefnuna
byggð á því hvar vélin sást.
:24:02
Segið Riga
að vera á sínum stað.
:24:06
Varið öll skip við í flota
Rauða Fánans.
:24:10
Látið þá vita um breytinguna
á meintri stefnu Gants.
:24:14
Hver er spáin
um bensínbirgðir Gants?
:24:17
Tölvan spáir að hann
komist minna en 320 kílómetra.
:24:22
- Um hvað ertu að hugsa?
- Ég hugsa að
:24:28
hann kemst ekki
að heimskautsísjakanum.
:24:31
Hann verður að fljúga mjög lágt
og hægt til að spara eldsneyti.
:24:37
Á þessari stefnu verður hann
í færi eldflaugaskipsins Riga.
:24:45
Ég nota nú varageyminn.
Skipti fyrir fáeinum mínútum.
:24:49
Ég veit ekki hve mikinn tíma ég hef.
Hann er varla mikill.
:24:57
Móðir 1 komst aldrei.
:24:59
Segjum bara að ég lagði
mig allan fram.