Firefox
prev.
play.
mark.
next.

:24:02
Segið Riga
að vera á sínum stað.

:24:06
Varið öll skip við í flota
Rauða Fánans.

:24:10
Látið þá vita um breytinguna
á meintri stefnu Gants.

:24:14
Hver er spáin
um bensínbirgðir Gants?

:24:17
Tölvan spáir að hann
komist minna en 320 kílómetra.

:24:22
- Um hvað ertu að hugsa?
- Ég hugsa að

:24:28
hann kemst ekki
að heimskautsísjakanum.

:24:31
Hann verður að fljúga mjög lágt
og hægt til að spara eldsneyti.

:24:37
Á þessari stefnu verður hann
í færi eldflaugaskipsins Riga.

:24:45
Ég nota nú varageyminn.
Skipti fyrir fáeinum mínútum.

:24:49
Ég veit ekki hve mikinn tíma ég hef.
Hann er varla mikill.

:24:57
Móðir 1 komst aldrei.
:24:59
Segjum bara að ég lagði
mig allan fram.

:25:05
Eldflaugaskip, skotmark
beint framundan.

:25:11
- Hann reynir ekki að forðast skot.
- Hann á eftir að gera það.

:25:15
Of lítið eldsneyti
til að geta forðað sér.

:25:18
Ég lækka flugið og sé
hvað þessi elska getur gert.

:25:32
Nú byrjum við.
Stefnubúnaðurinn kominn í gang.

:25:36
Talinn í 220 kílómetra fjarlægð.
:25:39
Tækið greinir innrauða leitargeisla.
Þeir hafa miðað á mig.

:25:45
Ég flýg í 20 feta hæð.
:25:47
Vopnakerfið hlaðið.
Varnarkerfið viðbúið.

:25:51
Vonandi logar himinninn.
:25:56
Þarna er skipið.
:25:58
Ég sé þyrlur.
Ég skýt eina þeirra niður.


prev.
next.