Krull
prev.
play.
mark.
next.

:18:00
Faðir minn!
:18:04
Það er ekki tími til að syrgja.
:18:11
Þú hefur ekki misst föður
og brúði sama daginn.

:18:15
Og ekki varð ég konungur þann dag.
:18:19
Ég á ekkert konungsríki.
:18:22
Konungsríki þitt kann að vera stærra
en þú heldur.

:18:24
Ég gef þér það, gamli maður,
og verði þér að góðu.

:18:28
Ég kom í leit að konungi
:18:32
en finn dreng í staðinn.
:18:43
Og Lyssa?
:18:46
Þeir halda henni í Svarta virkinu.
:18:55
Geturðu vísað mér þangað?
:18:57
Þú þarft á hjálp að halda.
:18:59
Ég finn menn á leiðinni.
:19:02
Í Virkinu muntu mæta fleirum
en Drápurunum.

:19:06
Þú munt mæta Dýrinu
sem er leiðtogi þeirra.

:19:12
Það má drepa það.
:19:15
Kannski.
:19:17
En enginn hefur séð það og lifað af.
:19:21
Þú þarft meira en menn og sverð.
:19:25
Þú þarft afl Brandsins.
:19:36
Brandurinn er ekki annað en fornt tákn.
:19:39
Hann er ekki til í raun.
:19:41
Víst, þarna uppi.
:19:45
Í helli á hæsta tindinum.
:19:49
Án Brandsins muntu aldrei
komast til Lyssu.

:19:54
Ég þarf vopn, ekki tákn.
:19:57
Einu sinni var Brandurinn öflugt vopn.

prev.
next.