Krull
prev.
play.
mark.
next.

:34:01
Þið eruð fangar á flótta.
:34:02
Allir. Þjófar, ræningjar,
berserkir og áflogahundar.

:34:09
Vegalausir menn.
:34:10
- Eins vegalausir og hægt er að finna.
- Gott.

:34:14
Ég þarfnast þannig manna.
:34:16
Þarfnastu?
:34:19
Sjáðu til, þessir menn
fylgja engum nema mér

:34:23
og ég fylgi engum.
:34:27
- Myndirðu fylgja konungi?
- Konungi?

:34:30
Það eru margir brjálæðingar á ferð
um landið sem þykjast vera konungar.

:34:37
Myndirðu fylgja konungi
til Svarta virkisins?

:34:40
Núna veit ég að þú ert brjálaður.
:34:42
Ég myndi ekki fylgja eigin föður þangað.
:34:44
- Ef hann gæti fundið það!
- Hann væri ekki svo vitlaus.

:34:47
Er vitlaust að verja heim sinn?
Að berjast fyrir heimili og fjölskyldu?

:34:51
Ef innrásarherinn sigrar
verðið þið líka að þrælum.

:34:54
Göfugur ásetningur,
en við berjumst fyrir ágóða.

:34:57
- Skilurðu?
- Ágóðinn er frelsi og frægð.

:35:00
Frelsi? En við erum frjálsir.
:35:04
Og frægð er tóm pyngja.
:35:07
Þú telur hana og verður gjaldþrota,
:35:09
borðar hana og verður svangur,
:35:12
leitar hennar og missir vitið.
:35:14
Það er satt.
:35:16
En þið getið arfleitt syni ykkar
að þessari frægð og þessu frelsi.

:35:29
Hvernig veistu að ég á syni?
:35:31
Ef Drápararnir ná Krull
verða synir ykkar þrælar að eilífu.

:35:37
Ég á enga syni en ég skal fara með þér.
:35:43
Drengurinn smánar ykkur alla.
:35:58
Aðeins konungur og hershöfðinginn
hafa lykla að þessum handjárnum.


prev.
next.