Amadeus
prev.
play.
mark.
next.

:08:02
Mér þykir það leitt,
en ég kannast ekki við það.

:08:06
þekkið þér ekkert laga minna?
:08:09
Ég var frægasta tónskáld í Evrópu.
:08:12
Ég samdi fjörutíu óperur.
:08:16
Hérna!
:08:18
Hvað með þetta stef?
:08:35
Já, þetta þekki ég!
:08:37
þetta er hrífandi!
:08:40
Fyrirgefið, ég vissi ekki
að þér hefðuð samið þetta.

:08:44
Ég gerði það ekki.
:08:52
það var Mozart.
:08:56
Wolfgang...
:08:58
Amadeus Mozart.
:09:04
Maðurinn sem þér ákærið
sjálfan yður um að hafa drepið.

:09:10
Hafið þér heyrt það?
:09:12
Er það satt?
:09:23
Í Guðs bænum, sonur minn...
:09:28
ef þér hafið eitthvað játa...
gerið það þá núna.

:09:33
Veitið sjálfum yður frið.
:09:39
Hann...
:09:42
var átrúnaðargoð mitt.
:09:47
Mozart.
:09:50
Ég man ekki eftir mér
án þess að þekkja nafn hans.

:09:54
Ég var í barnalegum leikjum...
:09:55
þegar hann var að leika tónlist
fyrir kónga og keisara.


prev.
next.