:09:04
Maðurinn sem þér ákærið
sjálfan yður um að hafa drepið.
:09:10
Hafið þér heyrt það?
:09:12
Er það satt?
:09:23
Í Guðs bænum, sonur minn...
:09:28
ef þér hafið eitthvað játa...
gerið það þá núna.
:09:33
Veitið sjálfum yður frið.
:09:39
Hann...
:09:42
var átrúnaðargoð mitt.
:09:47
Mozart.
:09:50
Ég man ekki eftir mér
án þess að þekkja nafn hans.
:09:54
Ég var í barnalegum leikjum...
:09:55
þegar hann var að leika tónlist
fyrir kónga og keisara.
:10:00
Jafnvel fyrir páfann í Róm.
:10:06
Ég viðurkenni, ég var afbrýðisamur...
:10:09
þegar ég heyrði sögurnar af honum.
:10:12
Ég var ekki afbrýðisamur
út í litla undrabarnið
:10:14
heldur út í föður hans,
sem kennt hafði honum allt.
:10:19
Faðir minn hafði
engan áhuga á tónlist.
:10:23
þegar ég sagði honum
:10:25
að ég óskaði þess að
vera eins og Mozart...
:10:28
þá sagði hann bara:
Viltu verða eins og taminn apaköttur?
:10:33
Viltu að ég fari með þig um Evrópu
að sýna brellur eins og sirkusdýr?
:10:41
Hvernig gat ég sagt honum...
:10:44
hvað tónlist var mér mikils virði?