:12:00
Og veistu hvað gerðist?
:12:03
Kraftaverk!
:12:21
Líf mitt gerbreyttist.
:12:25
Ég vissi að Guð var að verki.
það var augljóst.
:12:29
Eina stundina var ég
vonsvikinn drengur
:12:32
í fjarlægri smáborg.
þá næstu var ég hér
:12:36
í Vín, borg tónlistarmanna
:12:40
og Jósefs keisara,
konungs tónlistarinnar.
:12:44
Nokkrum árum síðar varð ég
hirðtónskáId hans. Ótrúlegt.
:12:49
Á hverju kvöldi sat ég við hlið
Austurríkiskeisara,
:12:52
lék dúetta með honum
:12:54
og leiðrétti konunglegan
nótnalestur.
:13:00
Í raun skorti hann
allt tónskyn.
:13:04
En hvað gerði það til?
:13:07
Hann dáði tónlistina mína.
:13:11
Segið mér,
:13:13
ef þér hefðuð verið ég
:13:16
hefðuð þér ekki talið að Guð
hefði tekið eiða yðar trúanlega?
:13:22
Ég virti þá vissulega.
:13:24
Ég var algert dyggðaljós.
:13:27
Ég forðaðist konur.
:13:29
Ég vann lengi alla daga og kenndi
nemendum og mörgum ókeypis.
:13:34
Ég var í ótal nefndum sem hjálpuðu
fátækum tónlistarmönnum.
:13:39
Vinnan var líf mitt.
:13:42
Og það var stórfenglegt.
:13:44
Allir kunnu vel við mig.
:13:48
Ég kunni vel við mig.
:13:53
þangað til hann kom.
:13:58
Hann kom til Vínar
til að leika tónlist sína