Amadeus
prev.
play.
mark.
next.

:13:00
Í raun skorti hann
allt tónskyn.

:13:04
En hvað gerði það til?
:13:07
Hann dáði tónlistina mína.
:13:11
Segið mér,
:13:13
ef þér hefðuð verið ég
:13:16
hefðuð þér ekki talið að Guð
hefði tekið eiða yðar trúanlega?

:13:22
Ég virti þá vissulega.
:13:24
Ég var algert dyggðaljós.
:13:27
Ég forðaðist konur.
:13:29
Ég vann lengi alla daga og kenndi
nemendum og mörgum ókeypis.

:13:34
Ég var í ótal nefndum sem hjálpuðu
fátækum tónlistarmönnum.

:13:39
Vinnan var líf mitt.
:13:42
Og það var stórfenglegt.
:13:44
Allir kunnu vel við mig.
:13:48
Ég kunni vel við mig.
:13:53
þangað til hann kom.
:13:58
Hann kom til Vínar
til að leika tónlist sína

:14:03
á heimili erkibiskupsins
af Salzburg.

:14:10
Ég fór ákafur þangað
til að hitta hann.

:14:16
þetta kvöld
:14:19
breyttist líf mitt.
:14:26
Á göngu minni um salarkynnin
:14:28
lék ég við sjálfan mig.
:14:31
þessi maður hafði samið
fyrsta konsert sinn fijögurra ára,

:14:36
fyrstu sinfóníuna sjö ára
og heila óperu tólf ára!

:14:41
Sæist það?
:14:45
Eru slíkir hæfiileikar
:14:47
letraðir á andlit fóIks?
:14:51
Hver þeirra
:14:55
skyldi hann vera?

prev.
next.