:22:00
Byrjunin einföld,
næstum því kímin.
:22:05
Eingöngu púls.
:22:07
Fagottar, bassahorn
:22:11
eins og gömul harmónika.
:22:16
En síðan allt í einu
:22:19
langt fyrir ofan,
:22:23
óbó.
:22:27
Einn tónn hangir þar,
óbifanlegur.
:22:33
þar til
:22:34
klarinett tók við honum.
:22:39
og breytti honum
í ljúfa laglínu.
:22:48
þetta voru ekki tónsmíðar
eftir einhvern sirkusapa.
:22:54
þess háttar tónlist
hafði ég aldrei heyrt fyrr.
:23:00
Full af þvílíkri þrá,
þvílíkri ófullnægðri þrá.
:23:06
Mér fannst ég heyra
rödd Guðs.
:23:10
Afsakið mig.
:23:12
Af hverju?
:23:14
Af hverju hafði Guð valið klæmið barn
til að vera hljóðfæri sitt?
:23:20
þetta var ótrúlegt.
:23:22
þetta verk varð til fyrir slysni.
Annað gat ekki verið.
:23:31
Líka eins gott.
:23:33
Hve fær er þessi Mozart?
:23:36
Hann er eftirtektarverður. Ég heyrði
nýverið frábæra óperu eftir hann.
:23:41
- Ídómeneó, konungur Krítar.
- Hún?
:23:45
þreytandi verk.
Ég heyrði það líka.
:23:48
þreytandi?
:23:51
Ungur maður reynir að virðast
betri en hann er.
:23:55
Of kryddað.
:23:58
Of margar nótur.