:23:00
Full af þvílíkri þrá,
þvílíkri ófullnægðri þrá.
:23:06
Mér fannst ég heyra
rödd Guðs.
:23:10
Afsakið mig.
:23:12
Af hverju?
:23:14
Af hverju hafði Guð valið klæmið barn
til að vera hljóðfæri sitt?
:23:20
þetta var ótrúlegt.
:23:22
þetta verk varð til fyrir slysni.
Annað gat ekki verið.
:23:31
Líka eins gott.
:23:33
Hve fær er þessi Mozart?
:23:36
Hann er eftirtektarverður. Ég heyrði
nýverið frábæra óperu eftir hann.
:23:41
- Ídómeneó, konungur Krítar.
- Hún?
:23:45
þreytandi verk.
Ég heyrði það líka.
:23:48
þreytandi?
:23:51
Ungur maður reynir að virðast
betri en hann er.
:23:55
Of kryddað.
:23:58
Of margar nótur.
:24:00
Hátign,
:24:01
ég hef ekki heyrt neitt verk lengi
sem lofar eins góðu.
:24:05
Við ættum þá að leggja okkur
fram við að fá hann hingað.
:24:09
Er ekki þörf fyrir gott,
þýskt tónskáld í Vín?
:24:13
Hægt væri að freista hans
með góðu boði.
:24:18
Hvað með óperu á þýsku
fyrir þjóðleikhúsið vort?
:24:22
Stórkostlegt, yðar hátign.
:24:24
þó ekki á þýsku,
yðar tign.
:24:27
Ítalska er hið rétta tungumál
fyrir óperur.
:24:31
Allt menntað fólk
er sammála um það.
:24:38
Hver er yðar skoðun?
:24:41
Herra, að mínu mati er kominn tími til
að fá verk á okkar eigin tungumáli.
:24:45
Venjuleg þýska fyrir venjulegt fólk.
:24:52
Kapellmeister?
:24:55
Hátign,
:24:57
ég er sammála herra óperustjóranum.