Amadeus
prev.
play.
mark.
next.

:36:02
það eina sem ég vildi
var að syngja fyrir Guð.

:36:06
Hann gaf mér þessa þrá
:36:10
og gerði mig síðan mállausan.
Hvers vegna?

:36:14
Segðu mér af hverju.
:36:17
Ef hann vildi ekki
heyra lofsöng minn

:36:21
af hverju þá að
gróðursetja löngunina

:36:24
eins og losta í líkama mínum?
:36:27
Og neita mér svo um hæfileikann.
:36:33
Frú Cavalieri er mætt.
:36:37
Meistari!
:36:41
Jæja... ?
:36:43
Hvernig finnst yður hann?
:36:47
Hann er tyrkneskur.
:36:49
Hárgreiðslumaðurinn minn sagði
að þetta árið yrði allt tyrkneskt.

:36:54
Sagði hann það?
:36:58
Sagði hann eitthvað fleira í dag?
:37:03
Svona, svona.
Lát heyra, nokkrar kjaftasögur.

:37:09
Ég frétti að þér hefðuð
hitt Herr Mozart.

:37:15
Fréttir berast fljótt í Vín.
:37:18
Og að hann eigi að semja óperu.
Er það satt?

:37:23
- Já.
- Er hlutverk fyrir mig?

:37:26
- Nei.
- Hvernig vitið þér það?

:37:29
- Vitið þér hvar hún á að gerast?
- Hvar?

:37:33
Í kvennabúri.
:37:35
- Hvað eigið þér við?
- Í vændishúsi.

:37:42
Nú?
:37:45
Við skulum byrja.
:37:47
- Hvernig lítur hann út?
- Mozart?

:37:51
- þér yrðuð fyrir vonbrigðum.
- Af hverju?

:37:54
Útlit og hæfileikar fara ekki
alltaf saman, Katerina.

:37:58
Útlit skipir mig ekki máli,
maestro.


prev.
next.