:37:03
Svona, svona.
Lát heyra, nokkrar kjaftasögur.
:37:09
Ég frétti að þér hefðuð
hitt Herr Mozart.
:37:15
Fréttir berast fljótt í Vín.
:37:18
Og að hann eigi að semja óperu.
Er það satt?
:37:23
- Já.
- Er hlutverk fyrir mig?
:37:26
- Nei.
- Hvernig vitið þér það?
:37:29
- Vitið þér hvar hún á að gerast?
- Hvar?
:37:33
Í kvennabúri.
:37:35
- Hvað eigið þér við?
- Í vændishúsi.
:37:42
Nú?
:37:45
Við skulum byrja.
:37:47
- Hvernig lítur hann út?
- Mozart?
:37:51
- þér yrðuð fyrir vonbrigðum.
- Af hverju?
:37:54
Útlit og hæfileikar fara ekki
alltaf saman, Katerina.
:37:58
Útlit skipir mig ekki máli,
maestro.
:38:01
Smekkvís kona hefur eingöngu
áhuga á hæfileikum.
:38:06
Eigum við að halda áfram?
:38:44
þarna var hún.
:38:48
Ekki veit ég hvar eða hvenær
þau hittust. þarna var hún!
:38:52
Á sviðinu fyrir allra augum.
:38:55
eins og gráðugur söngfugl
sýndi hún listir sínar.