Amadeus
prev.
play.
mark.
next.

:52:01
þér eruð ekki eina
tónskáldið í Vínarborg.

:52:04
Nei, en ég er bestur.
:52:11
Örlítil hæverska
gæti hentað betur.

:52:22
Hverjir eru í þessari nefnd?
:52:24
Bonno Kapellmeister,
Orsini-Rosenberg greifi og Salieri.

:52:29
Náttúrulega Ítalirnir!
Auðvitað, alltaf Ítalirnir!

:52:33
Tónlistarasnar.
:52:37
- Og þú vilt að þeir dæmi tónlist mína?
- Ungi maður,

:52:42
málið er mjög einfalt.
Ef þér viljið starfið

:52:46
þá verðið þér, eins og önnur tónskáld,
að skila inn verkum.

:52:51
Má ég til?
:52:54
Ég geri það ekki.
:52:56
Á hverju eigum við að lifa?
:53:00
Á ég að betla á götunum?
:53:03
Ekki þessa heimsku.
:53:05
- þeir vilja bara sjá verkin þín.
- Fjárinn.

:53:08
- Hvað er að því?
- þegiðu. Haltu þér saman.

:53:13
Einn konunglegur nemandi
og þá þyrpast allir borgarbúar hingað.

:53:18
þeir koma hvort sem er.
:53:20
- þeir koma ekki.
- Allir hér eru hrifnir af mér.

:53:24
- Ég veit hvernig allt gengur hér.
- Veistu ekki allt?

:53:56
- Já?
- Afsakið, herra.

:53:58
- Kona vill fá að tala við yður.
- Hver?


prev.
next.