:53:00
Á ég að betla á götunum?
:53:03
Ekki þessa heimsku.
:53:05
- þeir vilja bara sjá verkin þín.
- Fjárinn.
:53:08
- Hvað er að því?
- þegiðu. Haltu þér saman.
:53:13
Einn konunglegur nemandi
og þá þyrpast allir borgarbúar hingað.
:53:18
þeir koma hvort sem er.
:53:20
- þeir koma ekki.
- Allir hér eru hrifnir af mér.
:53:24
- Ég veit hvernig allt gengur hér.
- Veistu ekki allt?
:53:56
- Já?
- Afsakið, herra.
:53:58
- Kona vill fá að tala við yður.
- Hver?
:54:01
Hún sagði það ekki,
aðeins að það væri brýnt.
:54:06
Afsakaðu, góða mín.
:54:13
Yðar náð.
:54:16
Get ég hjálpað yður?
:54:23
- Frau Mozart?
- Ég er hér fyrir hönd mannsins míns.
:54:27
Ég kom með nokkur verka hans svo
hann komi til greina fyrir embættið.
:54:34
Mjög hrífandi, en hvers vegna
kom hann ekki sjálfur?
:54:40
Herra, hann er mjög upptekinn.
:54:46
Ég skil.
:54:49
Ég lít á þau, þegar ég get, auðvitað.
:54:53
Mér er það heiður.
Ég bið innilega að heilsa honum.
:54:57
Er að ætlast til of mikils ef
ég bæði yður að líta á þau núna?