Amadeus
prev.
play.
mark.
next.

:54:01
Hún sagði það ekki,
aðeins að það væri brýnt.

:54:06
Afsakaðu, góða mín.
:54:13
Yðar náð.
:54:16
Get ég hjálpað yður?
:54:23
- Frau Mozart?
- Ég er hér fyrir hönd mannsins míns.

:54:27
Ég kom með nokkur verka hans svo
hann komi til greina fyrir embættið.

:54:34
Mjög hrífandi, en hvers vegna
kom hann ekki sjálfur?

:54:40
Herra, hann er mjög upptekinn.
:54:46
Ég skil.
:54:49
Ég lít á þau, þegar ég get, auðvitað.
:54:53
Mér er það heiður.
Ég bið innilega að heilsa honum.

:54:57
Er að ætlast til of mikils ef
ég bæði yður að líta á þau núna?

:55:02
- Meðan ég bíð.
- Ég er hræddur um að ég hafi ekki tíma

:55:05
einmitt núna.
:55:08
Skiljið þau eftir.
þau eru í öruggum höndum.

:55:13
það get ég alls ekki gert.
:55:16
Hann veit ekki að ég er hér.
:55:21
Sendi hann yður þá ekki?
:55:24
Nei, herra. Ég átti hugmyndina.
:55:30
- Ég skil.
- Við erum mjög illa stödd.

:55:34
Við þurfum á starfinu
að halda.

:55:37
Eiginmaður minn eyðir miklu meiru
heldur en hann vinnur sér inn.

:55:41
Ekki það að hann sé latur,
því hann er alltaf að vinna.

:55:45
Hann er bara alls ekki hagsýnn.
:55:50
Honum helst illa á peningum.
:55:57
Leyfið mér að bjóða
yður upp á smá hressingu.


prev.
next.