:56:00
Vitið þér hvað þetta er kallað?
:56:03
Capezzoli di Venere!
Geirvörtur Venusar.
:56:08
Rómverskar kastaníuhnetur
í brandísykrri. Fáið yður eina.
:56:13
þær koma á óvart.
:56:20
þær eru dásamlegar.
:56:24
þakka yður fyrir,
náðugi herra.
:56:27
Ekki kalla mig þetta.
:56:30
það gerir mig svo fjarlægan.
:56:33
Ég fæddist ekki hirðtónskáld.
:56:36
Ég er úr smábæ.
:56:39
Eins og eiginmaður yðar.
:56:43
Getið þér alls ekki
:56:46
skilið þetta eftir
og komið aftur seinna?
:56:51
Herra, það er freistandi.
:56:54
En ég er hrædd um
að það sé óhugsandi.
:56:57
Wolfgang yrði brjálaður
ef hann fyndi ekki nóturnar.
:57:00
þetta eru allt saman frumrit,
skiljið þér.
:57:04
- Frumrit?
- Já herra. Hann gerir engin afrit.
:57:19
þetta...
:57:20
eru frumritin?
:57:57
Ótrúlegt.
:57:59
Ég trúði varla mínum eigin augum.