:57:00
þetta eru allt saman frumrit,
skiljið þér.
:57:04
- Frumrit?
- Já herra. Hann gerir engin afrit.
:57:19
þetta...
:57:20
eru frumritin?
:57:57
Ótrúlegt.
:57:59
Ég trúði varla mínum eigin augum.
:58:03
þetta voru fyrstu og einu
:58:06
eintökin af tónlistinni.
:58:09
En það voru alls engar
leiðréttingar sjáanlegar.
:58:17
Hann einfaldlega
skrifaði niður tónlistina
:58:21
sem var fullsamin í höfði hans.
:58:24
Blaðsíðu eftir blaðsíðu.
Eins og hann skrifaði eftir upplestri.
:58:36
Og tónlistin...
:58:38
var eins fullsamin og
nokkur tónlist getur orðið.
:58:44
Ef ein nóta væri færð
:58:47
myndi það rýra heildina.
:58:51
Ef einn frasi væri færður til
þá myndi öll uppbygging hrynja.
:58:59
það rann upp fyrir mér