:58:03
þetta voru fyrstu og einu
:58:06
eintökin af tónlistinni.
:58:09
En það voru alls engar
leiðréttingar sjáanlegar.
:58:17
Hann einfaldlega
skrifaði niður tónlistina
:58:21
sem var fullsamin í höfði hans.
:58:24
Blaðsíðu eftir blaðsíðu.
Eins og hann skrifaði eftir upplestri.
:58:36
Og tónlistin...
:58:38
var eins fullsamin og
nokkur tónlist getur orðið.
:58:44
Ef ein nóta væri færð
:58:47
myndi það rýra heildina.
:58:51
Ef einn frasi væri færður til
þá myndi öll uppbygging hrynja.
:58:59
það rann upp fyrir mér
:59:02
að hljómurinn sem ég hafði
heyrt í höll erkibiskupsins
:59:06
hafði alls ekki verið nein tilviljun.
:59:09
Hér var hún aftur komin,
rödd Guðs.
:59:18
Í gegnum þetta búr
:59:21
fullkominna pennadrátta
:59:26
starði ég á algera fegurð.
:59:44
Er þetta ekki gott?
:59:51
þetta er undursamlegt!
:59:56
Hann er mjög stoltur
af verkum sínum.