1:06:04
Af því að þú ert óréttlátur,
1:06:08
ósanngjarn,
1:06:10
ómannúðlegur
1:06:12
ætla ég að stöðva þig.
1:06:14
það sver ég.
1:06:17
Ég ætla stöðva og eyða
kvikindum þínum á jörðu
1:06:20
eftir því sem ég get.
1:06:23
Ég vil ekki tala illa
um aðra tónlistarmenn.
1:06:27
Auðvitað ekki.
1:06:28
Ég verð að segja þetta.
1:06:31
Mozart er ekki treystandi til
að vera einn með ungum konum.
1:06:36
Er það satt?
1:06:38
Ein ungra námsmeyja minna,
mjög ung söngkona,
1:06:43
Maria Theresa Paradis,
1:06:45
sagði mér að henni hefði...
1:06:48
Jæja...
1:06:52
Jæja hvað?
1:06:55
Verið misþyrmt.
1:06:58
Tvisvar í einni kennslustund.
1:07:05
Einhver Herr Mozart
bíður yðar í salnum.
1:07:13
- Hver var valinn?
- Herr Zummer.
1:07:17
Herr Zummer?
1:07:19
En maðurinn er auli!
Alger meðaljón.
1:07:22
Nei, nei. Hann er ekki
enn orðinn meðaljón.
1:07:29
Ég má ekki missa starfið.
Ég get það ekki.
1:07:34
Yðar ágæti.
1:07:36
Förum í höllina.
þér getið sagt keisaranum
1:07:40
hvílíkur ókostur er að ráða
Herr Zummer.
1:07:45
Hann gæti unnið prinsessunni
tónlistarlegan skaða.
1:07:48
Enginn í heimi gæti unnið
prinsessunni slíkan skaða.
1:07:57
Sjáið til,
1:07:59
ég verð að hafa nemendur.