1:07:05
Einhver Herr Mozart
bíður yðar í salnum.
1:07:13
- Hver var valinn?
- Herr Zummer.
1:07:17
Herr Zummer?
1:07:19
En maðurinn er auli!
Alger meðaljón.
1:07:22
Nei, nei. Hann er ekki
enn orðinn meðaljón.
1:07:29
Ég má ekki missa starfið.
Ég get það ekki.
1:07:34
Yðar ágæti.
1:07:36
Förum í höllina.
þér getið sagt keisaranum
1:07:40
hvílíkur ókostur er að ráða
Herr Zummer.
1:07:45
Hann gæti unnið prinsessunni
tónlistarlegan skaða.
1:07:48
Enginn í heimi gæti unnið
prinsessunni slíkan skaða.
1:07:57
Sjáið til,
1:07:59
ég verð að hafa nemendur.
1:08:00
Ég get ekki bjargað mér
án nemenda.
1:08:04
Eigið þér við
að þér lifið í fátækt?
1:08:07
Nei, en ég er peningalaus.
1:08:11
Hvernig má það vera?
1:08:13
Mér skilst að tónleikar
yðar njóti hylli.
1:08:16
þeir njóta gífurlegrar hylli.
1:08:19
Alltaf er uppselt.
En enginn vill ráða mig.
1:08:23
Menn vilja heyra mig leika
1:08:25
en ekki að ég kenni dætrum þeirra
eins og ég væri illmenni.
1:08:34
Í alvöru,
1:08:37
er hugsanlegt að þér
getið útvegað lán?
1:08:40
Bara í hálft ár.
Í mesta lagi átta mánuði.
1:08:45
Haldið þér að gæfan verði yður
hliðholl eftir 6-8 mánuði?
1:08:49
Reyndar held ég það.
1:08:52
Ég vinn að verki sem springur
eins og sprengja um alla Evrópu.
1:08:58
Ég verð ríkasti maðurinn í Vín.
Ég borga tvöfalt. Hvað sem er.