1:25:02
- Og nú...
- Stanzi!
1:25:03
Nei, hann á að heyra það!
Ég er dauðleið á þessu.
1:25:08
Ekkert sem við gerum
fyrir þig er rétt.
1:25:11
þið þurfið ekkert að gera
framar fyrir mig.
1:25:15
Nú fer ég.
1:25:17
- Nei, pabbi.
- Ég verð ykkur ekki til byrði.
1:25:20
Enginn segir að svo sé.
1:25:22
Hún segir að ég sofi
allan daginn.
1:25:26
þú gerir það líka.
1:25:28
þú kemur aðeins fram
til að borða.
1:25:32
Við hverju býstu?
1:25:36
Býstu við að einhver vilji koma
daglega fram í þessa óreiðu?
1:25:41
- Og nú er ég léleg húsmóðir.
- þú ert það. þetta er sem svínastía.
1:25:46
Hvenær geturðu byrjað?
1:25:48
- Nú þegar, frú.
- Gott.
1:26:16
þau fara út á hverju kvöldi.
1:26:21
þakka yður fyrir, herra.
1:26:24
Koma margir nemendur
inn á heimilið?
1:26:29
Ég hef ekki séð þá.
1:26:31
Hvernig borgar hann þá allt þetta?
1:26:34
Vinnur hann eitthvað?
1:26:37
Já, herra. Allan daginn.
Fer ekki út fyrr en á kvöldin.
1:26:43
Hann situr þarna
og skrifar í sífellu.
1:26:46
Í alvöru?
1:26:49
Hvað skrifar hann?
1:26:54
Ég veit það ekki, herra.
1:26:57
Auðvitað ekki.
1:26:58
þú ert góð stúlka.