:02:24
Ég fékk fréttir
:02:28
- Sem þið gætuð haft áhuga á.
- Hverjar?
:02:31
Mozart semur nýja óperu.
Ítalska óperu.
:02:35
Ítalska?
:02:38
það er fleira.
Hann valdi Fígaró sem efni.
:02:43
Brúðkaup Fígarós.
:02:46
Semur hann tónlist
við þetta leikrit?
:02:50
Já.
:02:52
Hvað er þetta Brúðkaup Fígarós?
:02:55
Franskt leikrit, Kapellmeister.
:02:59
Keisarinn hefur bannað það.
:03:02
Eruð þér alveg vissir?
:03:08
Herr Mozart.
:03:11
Setjist, herrar mínir.
:03:17
Mozart.
:03:20
Er yður ljóst að ég hef lýst
franska leikritið Fígaró
:03:25
óhæft í leikhúsi voru?
:03:28
Já, yðar tign.
:03:30
Samt er sagt að þér semjið óperu
eftir því. Er það satt?
:03:39
Hver sagði yður það,
yðar hátign?
:03:41
það er ekki yðar að spyrja.
Er það svo?
:03:46
Já, ég...
:03:48
Ég viðurkenni það.
:03:52
Viljið þér segja okkur ástæðuna?
:03:57
Yðar hátign, þetta er
bara gamanleikur.
:03:59
það sem yður finnst
er varla aðalmálið.