:05:01
það er splunkunýtt.
Fólk tryllist af hrifningu.
:05:05
Ég er með atriði...
:05:08
Til dæmis í lok annars þáttar.
:05:10
það byrjar sem dúett.
Hjón eru að rífast.
:05:14
þá kemur undirförul þerna óvænt inn.
þetta er mjög fyndið atriði.
:05:19
Dúettinn verður að tríói.
:05:21
þá kemur þjónn eiginmannsins.
:05:24
Tríóið verður að kvartett.
:05:26
þá kemur garðyrkjumaður.
Kvartettinn verður að kvintett.
:05:29
Og svo framvegis.
:05:31
Sextett, septett, oktett.
:05:34
Hve lengi haldið þér að ég
geti haldið því gangandi?
:05:38
Ég hef ekki hugmynd.
:05:40
Giskið á það.
:05:42
Getið, yðar hátign.
:05:44
Hugsið yður lengsta tíma sem það
gæti gengið og tvöfaldið hann.
:05:50
Jæja...
:05:52
Sex...
:05:55
...sjö mínútur?
:06:00
- Átta mínútur?
- Tuttugu, hátign. 20 mínútur!
:06:04
Stanslaus tónlist í 20 mínútur.
Ekkert resitatíf!
:06:09
þetta er aðeins hægt í óperu.
:06:11
Ef fleiri en einn tala
í leikriti í einu
:06:15
kemur bara hávaði.
:06:17
En í óperu með tónlist
:06:20
má heyra í 20 einstaklingum
sem tala allir í senn.
:06:24
það er ekki hávaði
heldur fullkominn samhljómur.
:06:27
Mozart, þetta snýst ekki um tónlist.
:06:30
Enginn efast um hæfileika yðar en dóm-
greind yðar í bókmenntum er vafasöm.
:06:36
þótt pólitíkin sé fjarlægð
verður þetta áfram óheflaður farsi.
:06:42
því að eyða huga yðar í slíkt?
:06:45
Án efa getið þér valið
göfugri þema.
:06:49
Göfugri!
Hvað þýðir göfugri?
:06:52
Ég er búinn að fá yfir mig nóg af...
:06:56
göfugum hlutum.
Gömlum, dauðum þjóðsögum.
:06:59
Af hverju þurfum við eilíflega
að skrifa um guði og þjóðsögur?