:11:00
Fimm mínútur.
:11:03
Já?
:11:05
Vitið þér ekki að keisarinn bannaði
afdráttarlaust balletta í óperum?
:11:10
- þetta er dans, ekki ballett.
- Einmitt. Dans.
:11:15
Hans hátign hefur ekki viljað
banna dansa sem eru í sögunni.
:11:20
það er hættulegt að túlka tilskipanir
hans. Látið mig hafa nótnabók yðar.
:11:34
þökk fyrir.
:11:39
Hvað eruð þér að gera, Herr Direktor?
:11:42
Ég tek það út sem hefði aldrei
átt að vera þarna.
:11:46
Verið nú vænir.
:11:49
Ég get ekki snúið mér til annars.
:11:52
- Hvað er þetta?
- það er ótrúlegt.
:11:54
Forstjórinn hefur rifið
langa kafla úr verki mínu.
:11:59
þeir segja að ég verði
að umskrifa óperuna.
:12:02
En hún er fullkomin núna.
:12:05
Ég get ekki
:12:06
endurskrifað það sem er fullkomið.
:12:11
Gerið það.
:12:12
Getið þér talað við hann?
:12:15
Verið svo vænir.
:12:16
Af hverju að eiga við Rosenberg?
Hann er enginn vinur yðar.
:12:19
Ég gæti drepið hann.
Í alvöru. Drepið hann!
:12:25
Ég henti öllum nótnablöðunum í eldinn,
hann gerði mig svo illan.
:12:29
- Brennduð þér nótnablöðin?
- Nei, konan mín gat rétt bjargað þeim.
:12:35
Guði sé lof.
:12:38
Ósanngjarnt að slíkur maður
ráði yfir verkum okkar.
:12:44
En þeir eru til
sem ráða yfir honum.
:12:49
Ég held að ég ræði þetta
við keisarann.
:12:54
Yðar hágöfgi,
:12:56
mynduð þér gera það?
:12:59
Með glöðu geði, Mozart.