:12:02
En hún er fullkomin núna.
:12:05
Ég get ekki
:12:06
endurskrifað það sem er fullkomið.
:12:11
Gerið það.
:12:12
Getið þér talað við hann?
:12:15
Verið svo vænir.
:12:16
Af hverju að eiga við Rosenberg?
Hann er enginn vinur yðar.
:12:19
Ég gæti drepið hann.
Í alvöru. Drepið hann!
:12:25
Ég henti öllum nótnablöðunum í eldinn,
hann gerði mig svo illan.
:12:29
- Brennduð þér nótnablöðin?
- Nei, konan mín gat rétt bjargað þeim.
:12:35
Guði sé lof.
:12:38
Ósanngjarnt að slíkur maður
ráði yfir verkum okkar.
:12:44
En þeir eru til
sem ráða yfir honum.
:12:49
Ég held að ég ræði þetta
við keisarann.
:12:54
Yðar hágöfgi,
:12:56
mynduð þér gera það?
:12:59
Með glöðu geði, Mozart.
:13:03
þakka yður fyrir.
:13:05
Góði Herr Mozart.
"þetta er ekki helgur dómur."
:13:12
Ég þarf ekki að taka fram að ég
sagði ekki orð við keisarann.
:13:17
Ég fór í leikhúsið til að segja
Mozart eitthvað.
:13:23
þegar allt í einu,
í miðjum þriðja þætti
:13:27
og mér til undrunar,
kom keisarinn,
:13:31
en hann horfiir aldrei á æfiingar.
:13:53
Hvað er þetta?
:13:57
Ég skil ekki.