:39:04
Heyrið þér, frú.
:39:06
Hvað um helming tekna?
:39:09
Helming tekna!
:39:11
- Stanzi!
- Ég á við einmitt nú.
:39:14
Hve mikið viltu borga
sem innborgun núna?
:39:17
Innborgun?
:39:20
Heldurðu að ég sé keisarinn?
:39:24
Ég verð að fara.
:39:26
Verið kyrr, þið hafið
ánægju af þessu.
:39:31
þú gerir þetta ekki.
:39:32
- Hví ekki? Helmingur tekna.
- Hvenær?
:39:35
Við þurfum peninga strax.
Ef hann borgar ekki gerirðu ekkert.
:39:39
Ég treysti honum ekki.
:39:40
Hann fór illa með óperuna þína.
það var lítilmannlegt.
:39:44
þér líkaði það. Api, gapi, skrapi!
:39:47
Helmingurinn.
:39:49
þú sérð aldrei eyri.
Ég vil hafa eitthvað í hendi.
:39:53
- Ég skal setja það í hönd þína.
- þegi þú.
:39:57
þú setur ekkert í hönd mína
fyrr en ég fæ peninga!
:40:02
Vandræðamál. Veistu ekki um neinn
sem getur gert eitthvað fyrir hann?
:40:07
Ég óttast að Mozart
sé glataður málstaður, barón.
:40:11
Honum tókst að fá bókstaflega alla
í borginni upp á móti sér.
:40:15
Hann borgar aldrei skuldir sínar.
:40:17
Ég þekki engan sem ég þori
að mæla með honum við.
:40:21
Herr Mozart. þetta var óvænt!
:40:27
Hvað get ég gert fyrir yður?
:40:30
Hefur nemandi minn enn
áhuga á að læra tónlist?
:40:36
Nemandi þinn giftist
og býr í Mannheim, ungi maður.
:40:41
Er það satt?
:40:48
Kannski langar konuna yðar
að njóta góðs af kennslu minni.
:40:54
Hvað er að, Mozart?
:40:56
Hvað gengur að þér?
:40:59
Nú...