Indiana Jones and the Temple of Doom
prev.
play.
mark.
next.

:30:03
Rennblaut.
:30:05
Ég var ánægð
í Shanghæ.

:30:09
Ég átti lítið hús
og garð.

:30:13
Vinir mínir voru ríkir.
Við vorum látlaust í veislum.

:30:16
Mér er illa við
að vera utangátta.

:30:22
Ég er söngvari.
Ég gæti misst röddina.

:30:27
Við sláum upp búðum
hér í nótt, held ég.

:30:31
Hættu þessu.
:30:38
Hvað ertu með?
- Tvær sexur.

:30:41
Þrír ásar.
Ég vinn.

:30:43
Eftir tvö spil hef ég
unnið peningana þína.

:30:48
Þetta er póker, Stubbur.
Allt getur gerst.

:30:51
Hvar fannstu litla
lífvörðinn þinn?

:30:53
Ég fann hann ekki.
Ég greip hann.

:30:57
Foreldrar hans biðu bana
í loftárásum Japana á Shanghæ.

:31:00
Hann hefur lifað á götunni
frá fjögurra ára aldri.

:31:02
Ég greip hann þegar hann
reyndi að stela frá mér.

:31:04
Ekki satt, Stubbur?
:31:09
Háreystin er helsti
gallinn í fari hennar.

:31:19
Þú svindlar, doktor Jones.
Þú tókst fjögur spil.

:31:25
Þau loddu saman.
- Þú borgar núna.

:31:28
Mistök. - Ég er lítill.
Þú hefur rangt við.

:31:32
Þú hefur rangt við,
doktor Jones.

:31:34
Þú átt að borga.
Þú skuldar mér tíu sent.

:31:37
Sjáðu þetta.
:31:41
Sakarðu mig um
að svindla?

:31:50
Þú gerir mig fátækan.
Ekki gaman að spila við þig.

:31:57
Við erum umkringd.
:31:59
Lifandi verur eru
hérna hvarvetna.


prev.
next.