:31:00
Hann hefur lifað á götunni
frá fjögurra ára aldri.
:31:02
Ég greip hann þegar hann
reyndi að stela frá mér.
:31:04
Ekki satt, Stubbur?
:31:09
Háreystin er helsti
gallinn í fari hennar.
:31:19
Þú svindlar, doktor Jones.
Þú tókst fjögur spil.
:31:25
Þau loddu saman.
- Þú borgar núna.
:31:28
Mistök. - Ég er lítill.
Þú hefur rangt við.
:31:32
Þú hefur rangt við,
doktor Jones.
:31:34
Þú átt að borga.
Þú skuldar mér tíu sent.
:31:37
Sjáðu þetta.
:31:41
Sakarðu mig um
að svindla?
:31:50
Þú gerir mig fátækan.
Ekki gaman að spila við þig.
:31:57
Við erum umkringd.
:31:59
Lifandi verur eru
hérna hvarvetna.
:32:01
Enda er þetta kallaður
frumskógur, elskan.
:32:03
Hvað fleira er hérna?
:32:11
Willie. Hvað er það?
Er þetta stytting?
:32:16
Willie er atvinnuheiti
mitt, Indiana.
:32:20
Þú átt að kalla hann
doktor Jones, kona.
:32:22
Atvinnuheiti mitt.
:32:26
Því ertu að drösla okkur
til yfirgefinnar hallar?
:32:28
Frægð og frami?
- Frægð og frami.
:32:35
Þetta er bútur
úr gömlu handriti.
:32:38
Þessi mynd táknar sankara.
Prest. - Burt með þig.
:32:43
Varlega, þetta er
ævagamalt.
:32:46
Er þetta letur?
- Já, sanskrít.
:32:50
Þetta er hluti úr sögunni
af sankara.
:32:53
Hann klífur Kalisa-fjall og
hittir Shiva, gyðju hindúa.
:32:56
Þetta er Shiva en hvað er
hún að afhenda prestinum?