Indiana Jones and the Temple of Doom
prev.
play.
mark.
next.

:38:00
Í rifflasveit Poona.
:38:02
Og þú ert doktor Jones,
vænti ég, herra minn.

:38:05
Já, höfuðsmaður.
:38:06
Höfuðsmaðurinn er hér
í venjulegri eftirlitsferð.

:38:10
Bretar vilja skoða okkur
þegar þeim hentar.

:38:13
Vonandi er það ekki
óhentugt fyrir þig, herra.

:38:18
Bretar hafa slíkar áhyggjur
af heimsveldi sínu

:38:21
að okkur líður eins og
börnum sem vel er sinnt.

:38:34
Þú ert gullfalleg.
:38:37
Furstinn veður í peningum,
held ég.

:38:39
Kannski var bara sniðugt
að koma hingað.

:38:43
Þú minnir á prinsessu.
:38:45
Hvaða heitir kona
furstans, herra Lal?

:38:49
Hans hátign hefur enn
ekki valið sér konu.

:38:51
En áhugavert.
:38:53
Kannski er ástæðan sú að hann
hefur ekki fundið þá réttu.

:39:09
Hans æðsta hátign,
:39:12
verndari Pankot-
hefðarinnar,

:39:16
furstinn af Pankot,
:39:19
Zalim Singh.
:39:42
Er þetta furstinn?
Krakki?

:39:48
Kannski er hann hrifinn
af eldri konum.

:39:58
Blumburtt höfuðsmaður sagði
mér frá sögu hallarinnar


prev.
next.