:39:09
Hans æðsta hátign,
:39:12
verndari Pankot-
hefðarinnar,
:39:16
furstinn af Pankot,
:39:19
Zalim Singh.
:39:42
Er þetta furstinn?
Krakki?
:39:48
Kannski er hann hrifinn
af eldri konum.
:39:58
Blumburtt höfuðsmaður sagði
mér frá sögu hallarinnar
:40:02
og mikilvægi hennar
í uppreisninni.
:40:05
Bretar virðast aldrei geta
gleymt uppreisninni 1857.
:40:10
Það voru aðrir atburðir,
tel ég,
:40:13
áður en hún var gerð,
:40:14
sé farið öld lengra, til daga Clives,
sem eru áhugaverðari.
:40:17
Hvaða atburðir eru það,
doktor Jones?
:40:20
Ef ég man rétt
:40:21
var þetta hérað miðstöð
Thuggee-hreyfingarinnar.
:40:28
Óvæntur snákaréttur.
- Hvað er hið óvænta?
:40:42
Þú veist mætavel,
doktor Jones,
:40:45
að Thuggee-hreyfingin hefur
verið dauð í tæpa öld.
:40:47
Já, vitaskuld.
:40:49
Hún var forsmán
:40:52
sem tilbað Kali
með mannfórnum.
:40:55
Breski herinn gekk milli
bols og höfuðs á henni.