:40:02
og mikilvægi hennar
í uppreisninni.
:40:05
Bretar virðast aldrei geta
gleymt uppreisninni 1857.
:40:10
Það voru aðrir atburðir,
tel ég,
:40:13
áður en hún var gerð,
:40:14
sé farið öld lengra, til daga Clives,
sem eru áhugaverðari.
:40:17
Hvaða atburðir eru það,
doktor Jones?
:40:20
Ef ég man rétt
:40:21
var þetta hérað miðstöð
Thuggee-hreyfingarinnar.
:40:28
Óvæntur snákaréttur.
- Hvað er hið óvænta?
:40:42
Þú veist mætavel,
doktor Jones,
:40:45
að Thuggee-hreyfingin hefur
verið dauð í tæpa öld.
:40:47
Já, vitaskuld.
:40:49
Hún var forsmán
:40:52
sem tilbað Kali
með mannfórnum.
:40:55
Breski herinn gekk milli
bols og höfuðs á henni.
:41:00
Sögurnar af Thuggee-
hreyfingunni eru lífseigar.
:41:04
Það eru engar sögur lengur.
- Ég dreg það í efa.
:41:08
Við komum úr litlu þorpi.
:41:11
Bændurnir sögðu að höllin
væri að verða voldug á ný
:41:14
með tilstyrk fornra,
illra afla.
:41:17
Þorpssögur,
doktor Jones.
:41:19
Þetta eru bara
munnmælasögur.
:41:23
Þú ert farinn að vekja kvíða
Blumburtt höfuðsmanns.
:41:26
Ekki kvíðinn,
forsætisráðherra,
:41:30
bara forvitinn.
:41:48
Borðarðu ekkert?
:41:51
Ég borðaði pöddur
í hádeginu.
:41:57
Réttu mér húfuna þína.