:02:00
Það eru bara engin störf laus.
:02:02
En ég myndi helst vilja
stofna tímarit, mitt eigið tímarit,
:02:07
sem væri e-s konar vettvangur
fyrir rithöfunda og menntamenn,
:02:10
sem fást ekki gefnir út annars staðar,
sem gætu...
:02:14
Ég hef engan áhuga á ritstjórn
eða markhópum.
:02:17
Myndi bara koma því út,
ná einhverjum skriðþunga,
:02:20
og gera eitthvað, þú veist...
:02:24
- Með, þú veist...
- Afsakið mig augnablik.
:03:22
Ég dái þessa bók.
:03:31
Ég dái þessa bók.
:03:34
Já. Ó, já.
:03:37
Miller er meiriháttar.
:03:39
"Þetta er ekki bók.
Þetta er löng móðgun.
:03:42
Hrákusletta
í andlit listarinnar.
:03:45
Spark í klofið á sannleikanum,
fegurðinni, Guði..."
:03:48
Eitthvað í þá áttina.
:03:50
Þetta er mjög gott.
:03:51
Það er það eina sem ég man.
:03:53
Ég hef lesið hana. Ég meina ekki...
Ég er bara að lesa hana aftur.
:03:58
Ég les bækur yfirleitt ekki aftur,