After Hours
:01:10
- Sláðu. Sláðu hann inn.- Allt í lagi. Einmitt.
:01:14
Ókei. Til að byrja með...hressum upp á skjáinn
:01:19
allt í lagi,og fáum formattið upp.
:01:24
- Þarna.- Allt í lagi.
:01:27
- Jæja, file?- Einmitt.
:01:31
- Og það er á minninu?- Einmitt.
:01:34
Og
:01:38
settu þetta íforskeytislyklana.
:01:40
Forskeytislykill.Einmitt.
:01:42
FORSKEYTISLYKILL B528
:01:44
Gott. Já, þú hefur það.Eftir aðra viku nærðu þessu.
:01:47
Þetta er bara tímabundið.
:01:49
Þetta er bara tímabundið.
:01:50
Ég ætla ekki að vera fastur héralla ævi.
:01:53
- Ekki segja hr. Digman þetta.- Ókei.
:01:57
Af því mig langar helstað starfa við útgáfu.
:02:00
Það eru bara engin störf laus.
:02:02
En ég myndi helst viljastofna tímarit, mitt eigið tímarit,
:02:07
sem væri e-s konar vettvangurfyrir rithöfunda og menntamenn,
:02:10
sem fást ekki gefnir út annars staðar,sem gætu...
:02:14
Ég hef engan áhuga á ritstjórneða markhópum.
:02:17
Myndi bara koma því út,ná einhverjum skriðþunga,
:02:20
og gera eitthvað, þú veist...
:02:24
- Með, þú veist...- Afsakið mig augnablik.
prev.