1:28:17
Ég sagði þér það, maður.
Sjáðu.
1:28:20
- Sjáðu þetta.
- Þetta er rusl.
1:28:25
Hvað ertu að segja?
Þetta er antík. Þetta er gamalt.
1:28:28
Þetta er plast. Hættum í kvöld.
Við erum komnir með nóg.
1:28:35
Þetta er styttan mín!
1:28:36
Farðu varlega með hana.
Allt í lagi.
1:28:38
Heyrðu, er það þess virði
að taka hana?
1:28:41
Ertu ruglaður, maður?
Þetta er list.
1:28:44
Listin er ljót, maður.
1:28:46
Það sýnir hve mikið þú veist.
Því ljótari, því dýrari er hún.
1:28:51
- Þetta hlýtur að kosta morð fjár.
- Einmitt.
1:28:55
- Þetta er eftir þennan fræga, Segal.
- Já?
1:28:57
Hann hefur verið á Carson.
Spilar alltaf á banjó.
1:29:00
Ég horfi aldrei á Carson.
1:29:02
Sýnir bara hvað þú veist
um listina.
1:29:06
Ég veit ekki maður.
Fyrr tæki ég hljómflutningstæki.
1:29:10
Hvað veist þú? Listin
endist lengur en hljómflutningstæki.