1:27:05
Allt í lagi. Þau eru farin.
1:27:07
Frábært. Frábært.
1:27:09
Viltu hleypa mér úr þessu núna?
1:27:12
Nei, þú ert öruggur svona.
Þau gætu komið aftur.
1:27:15
Þú hefur verið frábæ. Meiriháttar.
En geturðu sleppt mér...?
1:27:19
Heyrðu, ég er blönduð í málið líka.
1:27:21
Ég verð að vinna áfram í þér.
Þau gætu komið aftur.
1:27:25
Fröken, slepptu mér. Núna.
1:27:29
Heyrirðu í mér? Slepptu mér...
1:27:36
Jæja, þá er það komið.
1:27:39
Ég ætla bara upp
að gá hvort þau séu þar.
1:27:42
Kem strax aftur.
1:28:17
Ég sagði þér það, maður.
Sjáðu.
1:28:20
- Sjáðu þetta.
- Þetta er rusl.
1:28:25
Hvað ertu að segja?
Þetta er antík. Þetta er gamalt.
1:28:28
Þetta er plast. Hættum í kvöld.
Við erum komnir með nóg.
1:28:35
Þetta er styttan mín!
1:28:36
Farðu varlega með hana.
Allt í lagi.
1:28:38
Heyrðu, er það þess virði
að taka hana?
1:28:41
Ertu ruglaður, maður?
Þetta er list.
1:28:44
Listin er ljót, maður.
1:28:46
Það sýnir hve mikið þú veist.
Því ljótari, því dýrari er hún.
1:28:51
- Þetta hlýtur að kosta morð fjár.
- Einmitt.
1:28:55
- Þetta er eftir þennan fræga, Segal.
- Já?
1:28:57
Hann hefur verið á Carson.
Spilar alltaf á banjó.