After Hours
prev.
play.
mark.
next.

1:15:01
Ég meina,
þeir höfðu keypt þetta verk hérna.

1:15:04
Ég vissi ekkert um það.
1:15:06
Hún er líka reið mér,
og ég skil það vel,

1:15:09
út af því hvernig ég kom fram við
vin hennar. Óafsakanlegt.

1:15:11
Svo ég fór þangað
til að biðjast afsökunar en hún var dáin.

1:15:15
Ég var of seinn.
1:15:16
Og hann ætlaði að gefa mér peningana
þegar síminn hringdi.

1:15:21
Kærastan hans framdi sjálfsmorð.
1:15:23
Tilviljun?
Nei, því sama stelpan

1:15:26
og ég kom í bæinn að hitta
var dáin.

1:15:28
Þær eru ein og sama manneskjan.
Báðar dánar.

1:15:31
Ég trúði þessu ekki.
1:15:33
Hann vissi ekki að ég kom til að,
þú veist, kærustuna hans,

1:15:36
því þá hefði hann kýlt mig kaldan.
1:15:40
Sem betur fer var stelpa þarna sem
sá allt og leyfði mér að nota símann.

1:15:44
Virkilega almennileg.
Leyfði mér bara að nota símann.

1:15:47
Bara nota hann.
Taka upp og leggja niður.

1:15:50
Nú er hún í ísbílnum
að reyna að drepa mig!

1:15:53
Það eru allir að reyna að drepa mig.
Ég vildi bara komast út

1:15:57
og hitta kannski sæta stelpu.
Og nú á ég að deyja fyrir það!

1:16:02
Þetta er stelpan. Þetta er Julie.
Þetta er hún. Sjáðu.

1:16:06
Julie! Julie, þetta er ég!
1:16:08
Hvað ertu að gera?
Komdu hingað.

1:16:10
Ó, Guð. Það er þessi.
Það er þessi. Ótrúlegt.

1:16:25
Nei.
1:16:27
ÞJÓFUR - STÖÐVlÐ HANN!

prev.
next.