:22:01
Hann vill örugglega
röfla um síðasta kærastann.
:22:06
Svoleiðis vinir
eru stundum erfiðir.
:22:10
Til þess eru vinir.
:22:12
- Ég veit, en ég meinti...
- Ég bara ræð ekki við það í kvöld.
:22:17
Vildi hann að ég hringdi í hann?
:22:20
Hann sagði það ekki.
:22:23
Jæja...
:22:26
Fyrst þú svaraðir
:22:29
þá hélt hann sennilega að ég væri...
:22:35
Ég er hrædd.
:22:39
Segðu mér bara hvað er að.
:22:46
Mér var nauðgað einu sinni.
:22:49
Það gerðist reyndar hér
í þessu herbergi.
:22:53
Ég bjó hérna einu sinni.
:22:58
Hann kom þarna inn,
af brunastiganum.
:23:03
Hann hélt hnífi að hálsinum á mér
og sagði
:23:06
að hann myndi skera úr mér tunguna
ef ég segði orð.
:23:10
Hann batt mig við rúmið.
:23:13
Hann fór sér hægt.
Sex klukkutíma.
:23:21
Guð minn góður.
:23:25
Var hann...
:23:28
Náðist hann?
:23:31
Nei.
:23:35
Reyndar var þetta kærastinn minn.
:23:40
Satt best að segja
svaf ég í gegnum mest allt.
:23:45
Jæja, þar hefurðu það.