:58:00
5-4433.
:58:02
- Ókei.
- Nei, KL5-4433.
:58:05
Fyrirgefðu. Ókei.
Ókei. Fyrirgefðu.
:58:12
- Ó, Guð.
- Bíddu.
:58:15
Farðu burt með þetta. Jesús!
:58:18
Jæja já?
:58:21
Þú átt eftir að iðrast þessa,
því ég jafna metin!
:58:27
Þú ert að grínast. Ekki aftur.
:58:31
Hvað er þetta?
:58:44
Heyrðu, hættum í kvöld.
Ég er að drepast í bakinu.
:58:48
Ekki svona. Leitum að styttunni minni.
Hún hlýtur að vera hér einhvers staðar.
:58:53
Ég er miður mín. Styttan var það fyrsta
sem ég keypti um ævina.
:58:59
Sérðu hvað gerist
þegar maður borgar?
:59:01
Einhver stelur dótinu.
Fjandinn.
:59:06
Hún hlýtur að vera hér.
Rennum niður Mercer Street.
:59:25
Tom?
:59:27
Tom, þetta er Paul.
:59:34
Og ég var hræddur við að fara inn
og rekast á þá.
:59:37
Sumir eru á dópi
og gætu verið með hnífa...
:59:42
Ég var úti
í minna en klukkutíma.
:59:43
Myndavélarnar eru horfnar,
linsurnar horfnar, allt heila...
:59:47
- Hringdirðu í tryggingarnar?
- Ég hef engar tryggingar, auk þess...
:59:52
þarna er þessi gaur aftur!
:59:54
Ekki láta hann sleppa.
:59:59
- Veistu hvert hann fór?
- Förum þessa leið. Kannski þarna.