1:06:02
Fyrirgefðu. Ég bara...
1:06:06
þú myndir aldrei trúa
hvað ég gekk í gegnum.
1:06:09
Þú bara myndir ekki trúa því.
1:06:12
Ég sel ís.
Mister Softee.
1:06:14
Ha?
1:06:17
Þú misskilur.
Ég spurði ekki hvað þú gerðir.
1:06:19
Ég sagði, "þú myndir aldrei trúa
hvað ég gekk í gegnum."
1:06:22
Það er ekki leiðinlegt.
1:06:25
Ég á minn eigin Mister Softee bíl.
Það er það ekki. Ekki leiðinlegt.
1:06:31
Það þarf meirapróf
til að keyra hann.
1:06:34
Gettu hver hefur svoleiðis.
Fékk það sjálf.
1:06:36
Manhattan, takk.
Númerið hjá Peter Patzak?
1:06:39
Það er P-A-T-Z-A-K.
1:06:43
- Þarftu blýant?
- Nei.
1:06:45
Á Mulberry-stræti.
1:06:49
Takk.
1:06:51
Fimm, átta, einn, níu,
1:06:55
sex,
1:06:57
tveir.
1:07:08
En fyndið.
En fyndið.
1:07:14
Patzak, takk. P-A-T-Z-A-K
á Mulberry-stræti á Manhattan.
1:07:19
Takk.
1:07:20
- Fimm, átta, sex, tveir...
- ekki.
1:07:23
Níu, þrír, átta, núll.
1:07:33
Nú gleymdi ég númerinu.
1:07:37
Hvað er að þér?
Er allt í lagi með þig?
1:07:42
Ég hef átt mjög erfiða nótt.
Skilurðu það?
1:07:45
Ég vildi bara skemmta þér.
1:07:47
Ég vil enga skemmtun!
Og fyrirgefðu þetta. Fyrirgefðu.
1:07:52
Ég er undir... Ó, Guð.
1:07:56
Ég kemst ekki heim í kvöld, skilurðu?
Ég kemst ekki heim.