:16:41
Halló aftur.
:16:43
- Fyrirgefðu. Ég tafðist.
- Engar áhyggjur.
:16:47
- Hvað segirðu þá?
- Fínt.
:16:53
Jæja, ég komst.
Þú myndir ekki... Ég er hér.
:16:59
Förum inn til mín,
úr öllu þessu drasli.
:17:01
Allt í lagi.
:17:05
Herbergisfélaginn var að dýfa
í allan dag.
:17:09
Lét mig vinna.
:17:10
Mér leið eins og SoHo listamanni.
:17:19
Hvað gerðirðu við hana?
:17:23
Ég gerði ekki neitt.
Hún var sofandi.
:17:26
Ég meina, hún bara...
Hún var þreytt.
:17:29
- Hvað meinarðu, hvað gerði ég?
- Rólegur. Bara einföld spurning.
:17:34
Heyrðu, ég ætla í sturtu.
Ég kem strax aftur.
:17:39
Já. Sturta myndi örugglega
gera þér gott.
:17:43
Þú áttir erfiðan dag.
:17:45
Ég vissi að það væri eitthvað
sérstakt við þig.
:17:48
Ég vona að þú þurfir ekki
að vakna snemma.
:17:51
Nei. Nei, ég þarf þess ekki.
:17:55
Af því ég held ég geti virkilega
talað við þig.
:17:59
Og í kvöld langar mig...